Jóla-prógram
Við erum annars vegar með "dónajól" sem er stútfullt af dónalegum jólahúmor og hins vegar meira hátíðlegt jólaprógram sem er "dannað og elegant."
Árshátíðir
Við erum með mikið af frumsömdu efni og getum jafnvel samið ný lög fyrir tilefnið, þegar hvatinn er góður.
Brúðkaup
Létt undirspil á gítar og tvær raddir er láta það hljóma eins og það séu englar að syngja í brúðkaupinu þínu.
Umsögn tónleikagesta
"Bergmál spilaði í giftingunni minni og þær voru frábærar"
- Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir
"Bergmál er ótrúlega fyndin og skemmtileg hljómsveit. Svo syngja þær eins og englar! Mæli hiklaust með þeim."
- Soffía Braga
"Sá þessar frábæru stelpur á Kítón kvöldi á Dillon og alveg kolféll fyrir þeim. Voru fyndnar með eindæmum og komu öllum í gott skap"
- Eva Dögg Blumenstein
"Þvílíkir snillingar!"
- Edda Björk Jónsdóttir
"Those ladies are grandmasters of awesome. Seriously"
- Ólafur Stefánsson
"Great songs, great performance and oh so funny songs and introductions! You won't be able to stop laughing!"
- Unnur Sara Eldjárn
"Eitt skemmtilegasta líflegasta og smekklegasta band sem ég hef séð og heyrt!"
- Herdís Stephensen
Video










About the Band
Once upon a time on a cold winter day
A woman approached us and asked us to play
She asked us to sing a little christmas jingle
Our voices came together and they started to mingle
One year later or maybe two
We started to write music where comedy came through
We open our hearts, our minds our souls
We want to break through, that is one of our gole
We hope you enjoy our comedy
To make people laugh is our policy
We make people smarter, that’s what we do
We educate you on things you thought you knew
Selma Hafsteinsdóttir
Elísa Hildur Þórðardóttir
Maker of words
Food lover
Selma has a way of brightening the room and, seemingly without intention, is able to entertain the crowd, on and off the stage. Her vivid imagination is only matched with her delightful voice!
Elísa is a natural talent with the reputation of a skilled guitar player. Her recognition has earned her the nickname "Bubba" - comparing her to the Icelandic legend "Bubbi" - the female version, only better!